fim 14.jún 2018 20:11
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Griezmann áfram hjá Atletico (Stađfest)
Griezmann er ekki ađ fara neitt!
Griezmann er ekki ađ fara neitt!
Mynd: NordicPhotos
Antoine Griezmann ćtlar ađ vera áfram í herbúđum Atletico Madrid. Hann stađfesti ţetta í sjónvarpsţćtti sem sýndur var í kvöld. Sjónvarpsţátturinn minnti eilítiđ á ţađ ţegar körfuboltasnillingurinn Lebron James kvaddi Cleveland Cavaliers á sínum tíma og gekk í rađir Miami Heat í NBA-deildinni.

Griezmann sagđi frá ákvörđun sinni í sjónvarpsţćtti eins og James, en mun ekki yfirgefa félag sitt eins og körfuboltakappinn. Hann ćtlar ađ vera áfram hjá Atletico.

Griezmann var ađ velja á milli Atletico og Barcelona; hann valdi Atletico.

Hinn 27 ára Griezmann er búinn ađ vera markahćsti leikmađur Atletico síđastliđin ţrjú tímabil. Hann var sterklega orđađur viđ Manchester United síđasta sumar en ákvađ ţá ađ halda tryggđ viđ Atletico. Hann gerir slíkt hiđ sama núna.

Nú getur Griezmann fariđ ađ einbeita sér alfariđ ađ HM međ Frakklandi.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía