banner
fim 14.jún 2018 21:08
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Pepsi-deildin: Stórsigrar hjá FH og KR - Grindavík lagđi Fjölni
watermark KR-ingar léku á als oddi í Keflavík.
KR-ingar léku á als oddi í Keflavík.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
watermark Sam Hewson tryggđi Grindvíkingum sigur.
Sam Hewson tryggđi Grindvíkingum sigur.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
FH og KR blésu til sóknar í leikjum sínum í Pepsi-deild karla í kvöld.

KR mćtti til Keflavíkur og fékk ţar draumabyrjun. Vesturbćingar voru komnir í 3-0 fyrir leikhlé og í seinni hálfleik bćtti Pálmi Rafn Pálmason viđ fjórđa markinu.

Öruggur sigur KR stađreynd og er liđiđ međ 13 stig í sjötta sćti. Keflavík er eina liđ deildarinnar sem hefur ekki enn unniđ fótboltaleik í deild og er á botninum.

Sigur FH á Víkingi R. var ekki síđur öruggari en sigur KR í Keflavík. Steven Lennon kom FH yfir á 15. mínútu međ marki úr vítaspyrnu áđur en hinn efnilegi Jónatan Ingi Jónsson stal senunni og bćtti viđ tveimur mörkum.


Seinna mark Jónatans var einstaklega glćsilegt. Ţessi efnilegi strákur hefur stađiđ sig vel í sumar.

FH er í fimmta sćti međ 16 stig, en Víkingur er í áttunda sćti og hefur safnađ níu stigum.

Grindavík fyrir ofan FH og KR
Fyrir ofan FH og KR er Grindavík. Grindvíkingar komust upp í ţriđja sćti deildarinnar međ ţví ađ leggja Fjölni ađ velli í Grafarvoginum.

Ţađ er ţrautsegja í Grindvíkingum og ţeir skoruđu sigurmarkiđ í Grafarvogi á 84. mínútu. Sam Hewson gerđi ţađ. „Vááá Sam Hewson međ GEGGJAĐ mark hérna! Grindavík fćr hornspyrnu sem varnarmenn Fjölnis skalla frá en boltinn fer beint út á Sam Hewson sem tekur hann í fyrsta fyrir utan teig og snuddar boltann í horniđ. Ţórđur á ekki séns! 1-0 Grindavík," skrifađi Orri Rafn Sigurđarson í beinni textalýsingu.

Grindavík er líkt og áđur segir í ţriđja sćti međ 17 stig, eins og Breiđablik. Fjölnir er međ níu stig í neđri hlutanum. Deildin virđist vera ađ skiptast í tvennt.

Fjölnir 0 - 1 Grindavík
0-1 Sam Hewson ('84 )

Keflavík 0 - 4 KR
0-1 Björgvin Stefánsson ('2 )
0-2 André Bjerregaard ('5 )
0-3 Pablo Punyed ('36 )
0-4 Pálmi Rafn Pálmason ('73 )
Lestu nánar um leikinn

FH 3 - 0 Víkingur R.
1-0 Steven Lennon ('15 , víti)
2-0 Jónatan Ingi Jónsson ('23 )
3-0 Jónatan Ingi Jónsson ('70 )
Lestu nánar um leikinn
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía