banner
fim 14.jún 2018 21:21
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
2. deild: Afturelding tók Kára í kennslustund
watermark
Mynd: Raggi Óla
Afturelding situr á toppi 2. deildar. Mosfellingar fóru illa međ nýliđa í Kára í Mosfellsbć í kvöld.

Afturelding lenti reyndar undir en kom til baka. Ragnar Már Lárusson kom Kára yfir en í nćstu sókn jafnađi Tryggvi Magnússon. Stađan var 2-1 fyrir Aftureldingu í hálfleik.

Andri Freyr Jónasson gerđi út um leikinn í seinni hálfleik međ tveimur mörkum en síđasta mark leiksins gerđi fyrirliđinn Wentzel Steinarr R Kamban. Lokatölur 5-1 og Afturelding er á toppnum. Kári hafđi unniđ fimm leiki í röđ en voru teknir í kennslustund í kvöld.

Í hinum leik kvöldsins mistókst Völsungi ađ komast upp fyrir Kára. Völsungur komst 2-0 yfir gegn Leikni F. í Fjarđabyggđarhöllinni en missti forystuna frá sér. Leikurinn endađi 2-2.

Völsungur er í fjórđa sćti međ 14 stig en Leiknir F. í tíunda sćti međ fimm stig úr sjö leikjum.

Leiknir F. 2 - 2 Völsungur
0-1 Travis Nicklaw ('30)
0-2 Sjálfsmark ('50)
1-2 Dagur Ingi Valsson ('76)
2-2 Povilas Krasnovskis ('85)

Afturelding 5 - 1 Kári
0-1 Ragnar Már Lárusson ('21)
1-1 Tryggvi Magnússon ('22)
2-1 Jason Dađi Svanţórsson ('31)
3-1 Andri Freyr Jónasson ('77)
4-1 Andri Freyr Jónasson ('79)
5-1 Wentzel Steinarr R Kamban ('93)

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía