fim 14.jún 2018 23:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Eddi Gomes spilađi sinn síđasta leik fyrir FH
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Miđvörđurinn sterki Eddi Gomes spilađi sinn síđasta leik fyrir FH í kvöld er liđiđ sigrađi Víkingi R. á heimavelli sínum í Kaplakrika.

Eddi byrjađi fjóra leiki fyrir FH, einn í bikar og ţrjá í deild og stóđ sig heilt yfir nokkuđ vel.

Mikla athygli vakti ţegar FH fékk Eddi á láni í lok febrúar. Hinn 29 ára gamli Eddi var einn besti varnarmađurinn í dönsku úrvalsdeildinni áđur en Henan Jianye í Kína keypti hann áriđ 2015.

Eddi kom meiddur til FH og markmiđiđ var ađ hann myndi komast aftur í gang eftir meiđsli međ liđinu.

Ţessi sterki miđvörđur fer núna aftur til Kína ađ hjálpa Henan Jianye sem er í 14. sćti af 16 liđum í úrvalsdeildinni eftir ellefu umferđir.

Ţađ er nćg breidd hjá FH en Pétur Viđarsson og jamaíski miđvörđurinn Rennico Clarke voru á bekknum í kvöld.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía