banner
fim 14.jún 2018 23:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ţjálfari Rússa tók viđ símtali frá Pútín á blađamannafundi
watermark Stanislav Cherchesov.
Stanislav Cherchesov.
Mynd: NordicPhotos
Stanislav Cherchesov var glađur í dag eftir ađ hafa stýrt Rússlandi til 5-0 sigurs gegn Sádí-Arabíu í opnunarleiknum á HM.

Mikil svartsýni ríkir á međal rússneskra fótboltaáhugamanna fyrir HM en Rússarnir náđu ađeins ađ lćkka í ţessum svartsýnisröddum međ stórsigrinum í dag.

Eftir leikinn Cherchesov á blađamannafund en hann ţurfti ađeins ađ bregđa sér frá til ađ taka símtal.

Ţegar hann kom aftur sagđi ţessum fyrrum markvörđur Sovétríkjanna hver hefđi veriđ ađ hringja. „Ţetta var forsetinn. Hann bađ mig um ađ skila ţökkum til liđsins og biđja ţá um ađ halda áfram ađ spila svona."

Vladimír Pútin var á leiknum og hann var greinilega ánćgđur međ sína menn.

Á morgun spilar Egyptaland viđ Úrúgvć, en ţađ eru hin liđin í ţessum A-riđli.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía