Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
   fim 14. júní 2018 22:30
Sverrir Örn Einarsson
Óskar Örn: Hrikalega mikilvægt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Örn Hauksson var maður leiksins að mati fréttaritara þegar KR vann stórsigur á arfaslökum Keflvíkingum á Nettóvellinum í kvöld.
Eftir svekkjandi jafntefli gegn FH í síðustu umferð bitu KR-ingar í skjaldarrendur og unnu mikilvægan sigur.

Lestu um leikinn: Keflavík 0 -  4 KR

„Já ekkert smá. Bara hrikalega mikilvægt eftir að hafa misst unninn leik í síðustu umferð á þann hátt sem við gerðum og verandi að fara í þriggja vikna pásu á deildina þá var þetta hrikalega mikilvægt," sagði Óskar eftir leikinn.

Gestirnir hófu leikinn frá upphafsspyrnu á gríðarlegri pressu sem skilaði tveimur mörkum á fyrstu fimm mínútum leiksins var þetta uppleggið frá Rúnari?

„Já og við náum tveimur mörkum snemma í leiknum sem er auðvitað högg fyrir þá. Við lentum í þessum fyrir 2-3 umferðum síðan í Eyjum og náðum ekki að klóra okkur út úr því.“

Nánar er rætt við Óskar í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner