banner
fim 14.jún 2018 23:16
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lopetegui talar um „besta og sorglegasta dag lífs síns"
Julen Lopetegui og Florentino Perez.
Julen Lopetegui og Florentino Perez.
Mynd: NordicPhotos
Lopetegui felldi nokkur tár.
Lopetegui felldi nokkur tár.
Mynd: NordicPhotos
Julen Lopetegui segist hafa átt sinn sorglegasta dag í lífinu ađ undanskildu andláti móđur sinnar í gćr er hann var rekinn sem landsliđsţjálfari Spánar.

Lopetegui var rekinn sem landsliđsţjálfari Spánar tveimur dögum fyrir fyrsta leik liđsins á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Ástćđan fyrir brottrekstrinum er sú ađ hann hafđi ráđiđ sig í starf hjá Real Madrid án ţess ađ láta sig vita.

Fernando Hierro mun stýra Spáni á HM í sumar.

Sjá einnig:
Ramos gekk út: Ţetta er eins og jarđarför

Lopetegui var í dag kynntur sem nýr ţjálfari Real Madrid og svarađi hann nokkrum spurningum í leiđinni.

„Í gćr var sorglegasti dagur lífs míns frá ţví móđir mín lést. Í dag er hins vegar besti dagur lífs míns," sagđi hinn 51 árs gamli Lopetegui.

„Ég veit hvađa félag ţetta er, kröfurnar eru miklar. Í dag er besti dagur lífs míns," sagđi Lopetegui en hann spilađi einn leik fyrir ađalliđ félagsins á leikmannaferlinum. Hann var markvörđur. „Ég kom hingađ 18 ára međ bróđur mínum. Ég fór ađ heiman fyrir Real Madrid."

Lopetegui átti erfitt međ ađ ráđa tilfinningar sínar er hann var kynntur hjá Madrídarstórveldinu og felldi nokkur tár.

Perez ósáttur međ spćnska knattspyrnusambandiđ
Florentino Perez, forseti Real Madrid, skilur ekki í spćnska kanttspyrnusambandinu ađ reka Lopetegui.

„Viđ náđum samkomulagi mjög fljótt, á nokkrum klukkustundum. Viđ vildum leggja fram tilkynningu til ţess ađ forđast allar sögusagnir á međan mótinu stendur," sagđi Perez.

„Ţađ er engin ástćđa fyrir ţví ađ Julen Lopetegui eigi ekki ađ vera á bekknum hjá spćnska landsliđinu á morgun."

Perez er á ţví ađ ţetta sé enn ein leiđin til ţess ađ reyna ađ „eyđileggja ímynd" Real Madrid.

Spánn mćtir Portúgal á morgun í fyrsta leik sínum á HM. Leikurinn sem er mjög áhugaverđur svona fyrir fram hefst klukkan 18:00 ađ íslenskum tíma.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía