banner
fim 14.jún 2018 23:43
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
2. deild kvenna: Augnablik vinnur alla sína leiki
Fjarđab/Höttur/Leiknir kom til baka gegn Völsungi
watermark Augnabik er á toppnum.
Augnabik er á toppnum.
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garđarsson
Tveir leikir í 2. deild kvenna í kvöld.

Sameiginlegt liđ Fjarđabyggđar, Hattar og Leiknis F. náđi í sinn annan sigur í sumar gegn Völsungi.

Völsungur komst yfir á 12. mínútu en Fjarđab/Höttur/Leiknir jafnađi fljótlega síđar. Tvö mörk frá Jóhönnu Lind Stefánsdóttur á síđustu 10 mínútum leiksins tryggđu sigur Fjarđab/Hattar/Leiknis.

Fjarđab/Höttur/Leiknir er međ sex stig eftir ţrjá leiki hefur tapađ ţremur í röđ og er ađeins međ ţrjú stig.

Í hinum leik kvöldsins sigrađi Augnablik Hvíta Riddarann 7-0. Augnablik er á toppi deildarinnar međ fullt hús stiga en á botninum situr Hvíti Riddarinn án stiga og međ markatöluna 1:20 eftir ađ hafa spilađ ţrjá deildarleiki.

Fjarđab/Höttur/Leiknir 3 - 1 Völsungur
0-1 Krista Eik Harđardóttir ('12)
1-1 Katrín Björg Pálsdóttir ('24)
2-1 Jóhanna Lind Stefánsdóttir ('80)
3-1 Jóhanna Lind Stefánsdóttir ('90)

Augnablik 7 - 0 Hvíti Riddarinn
1-0 Brynja Sćvarsdóttir ('18)
2-0 Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir ('29)
3-0 Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir ('33)
4-0 Hildur María Jónasdóttir ('67)
5-0 Helga Marie Gunnarsdóttir ('80)
6-0 Helga Marie Gunnarsdóttir ('83)
7-0 Ísabella Arnarsdóttir ('90)

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía