fim 14.jún 2018 23:53
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
4. deild: Kórdrengir töpuđu óvćnt - Mögnuđ endurkoma
watermark Stál-úlfur lagđi Snćfell.
Stál-úlfur lagđi Snćfell.
Mynd: Ađsend
watermark Pétur Theodór tryggđi Kríu óvćntan sigur.
Pétur Theodór tryggđi Kríu óvćntan sigur.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Ţrír leikir voru í 4. deild karla í kvöld. Ţađ var nóg um skemmtun í ţessum leikjum.

A-riđill:
Í A-riđli var hörkuleikur ţar sem Stál-úlfur náđi ađ knýja fram sigur gegn Snćfelli. Sigurmarkiđ skorađi Ramunas Macezinskas á 86. mínútu eftir ađ Eivinas Zagurskas hafđi jafnađ úr vítaspyrnu á 74. mínútu. Ţetta er fyrsti sigur Stál-úlfs í sumar og er liđiđ međ fjögur stig en Snćfell er međ sex stig eftir fjóra leiki. Liđiđ er búiđ ađ vinna KB og Björninn sem mćtast einmitt á morgun.

Stál-úlfur 2 - 1 Snćfell/UDN
1-0 David Zezulka ('16)
1-1 Eivinas Zagurskas ('74, víti)
2-1 Ramunas Macezinskas ('86)

D-riđill:
Í D-riđli áttu sér stađ óvćnt úrslit ţegar Kría lagđi Kórdrengi. Sigurmark Kríu gerđi Pétur Theodór Árnason í uppbótartíma eru líklega međ best mannađa liđiđ í allri 4. deildinni. Kórdrengir höfđu unniđ fyrstu ţrjá leiki sína en ţetta er fyrsti sigur Kríu í sumar.

Í hinum leik kvöldsins í D-riđlinum náđi ÍH magnađri endurkomu á síđasta korterinu gegn Vatnaliljum. ÍH lenti 3-0 undir en sýndi mikinn karakter og jafnađi. ÍH er međ fjögur stig í fjórđa sćti en Vatnaliljur eru međ ţrjú stig í sjötta sćti.

Kría 1 - 0 Kórdrengir
1-0 Pétur Theodór Árnason ('90)

Vatnaliljur 3 - 3 ÍH
1-0 Aaron Palomares ('18)
2-0 Grétar Hrafn Guđnason ('45)
3-0 Bjarki Ţór Arnarsson ('73)
3-1 Jón Már Ferro ('75)
3-2 Gylfi Steinn Guđmundsson ('78)
3-3 Davíđ Atli Steinarsson ('81)

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía