banner
fös 15.jún 2018 00:10
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Salah myndađur međ umdeildum leiđtoga Téténíu
watermark Salah er mikiđ í fréttum ţessa daganna.
Salah er mikiđ í fréttum ţessa daganna.
Mynd: NordicPhotos
Sagt er ađ Mohamed Salah verđi klár í slaginn ţegar Egyptaland mćtir Úrúgvć á HM í fótbolta í hádeginu. Salah meiddist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og er tćpur í ađdraganda mótsins en Egyptar eru vongóđir ađ hann spili gegn Úrúgvć.

Síđustu daga hefur Salah ţó veriđ mikiđ gagnrýndur. Ástćđan fyrir ţví er sú ađ hann var myndađur međ Ramzan Kadyrov, hinum mjög svo umeilda leiđtoga Téténíu.

Kadyrov hefur í gegnum tíđina veriđ sakađur um ýmiskonar mannréttindabrot. Hann hefur međal annars veriđ sakađur um ađ standa fyrir skipulögđum pyntingum á samkynhneigđum einstaklingum.

Í vikunni náđust myndir af ţessum umdeilda leiđtoga brosandi međ Salah, helstu stjörnu Liverpool og egypska landsliđsins. Egyptaland er međ höfuđstöđvar Grozny í Téténíu í kringum HM, en sagt er ađ Kadyrov hafi ţarna veriđ ađ nota Salah í áróđurstilgangi.

„Mohamed Salah er besti fótboltamađur í heimi og fullkomin persóna," sagđi Kadyrov viđ blađamenn á stađnum.

Manréttindarsamtök eru ekki sátt međ Salah, en hann hefur ekki tjáđ sig opinberlega um máliđ.

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía