banner
miđ 11.júl 2018 21:18
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Inkasso-deild kvenna: Keflavík styrkti stöđu sína
Tveir 1-0 leikir
watermark Natasha skorađi sigurmark Keflavíkur.
Natasha skorađi sigurmark Keflavíkur.
Mynd: Auđur Erla Guđmundsdóttir
Keflavíkur situr í miklum makindum á toppi Inkasso-deildar kvenna eftir sigur á Hömrunum í kvöld.

Keflvíkingar hafa ekki tapađ leik í Inkasso-deildinni í sumar og fyrsti tapleikurinn kom ekki á Akureyri í kvöld. Natasha Moraa Anasi skorađi eina mark leiksins í Boganum og tryggđi Keflavík sigur.

Á Ásvöllum fór Ţróttur heim í Laugardalinn međ stigin ţrjú. Ţróttur lagđi Hauka 1-0 ađ velli.

Gabriela Maria Mencotti skorađi eina mark leiksins á 64. mínútu.

Haukar 0 - 1 Ţróttur R.
0-1 Gabriela Maria Mencotti ('64)

Hamrarnir 0 - 1 Keflavík
0-1 Natasha Moraa Anasi ('70)

Hvađ ţýđa ţessi úrslit?
Keflavík er á toppi deildarinnar međ 22 stig, en Ţróttur kemur nćst međ 17 stig. Haukar eru í fimmta sćti međ 13 stig og Hamrarnir sitja í áttunda sćti međ fimm stig.

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía