banner
miđ 11.júl 2018 21:23
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Króatar tćkluđu ljósmyndara - Kysstu hann svo
watermark
Mynd: NordicPhotos
Króatía, mögulega besta íţróttaţjóđ heims, er komin í úrslitaleikinn á Heimsmeistaramóti í fyrsta sinn.

Króatar sigruđu England í framlengdum leik í Moskvu í kvöld.

Sigurmark Króatíu gerđi Mario Mandzukic í seinni hálfleik framlengingarinnar en Króatar fögnuđu markinu af mikilli innlifun. Mandzukic hljóp út af vellinum, fyrir aftan markiđ ţar sem ljósmyndarar vour. Liđsfélagar Mandzukic komu á eftir honum og fóru ţar allir ofan á hann.

Einn ljósmyndari lenti hins vegar í ţví ađ vera međ í fagninu ţar sem leikmenn Króatíu tćkluđu hann.

Hann lá eftir á međan Króatar fögnuđu.

Ţegar Króatarnir voru svo búnir ađ fagna báđust ţeir afsökunar og kysstu ljósmyndarann.

Falleg stund.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía