Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 11. júlí 2018 21:44
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir Króatíu og Englands: Perisic maður leiksins
Markaskorarar Króatíu.
Markaskorarar Króatíu.
Mynd: Getty Images
Ivan Perisic var maður leiksins þegar Króatía sigraði England í undanúrslitum HM.

Þetta er mat David McDonnell, íþróttafréttamanns hjá Mirror.

Ensku leikmennirnir fá flestir góða einkunn þrátt fyrir tapið.

Króatía: Subasic 6, Vrsaljko 7, Lovren 6, Vida 7, Strinic 6 (Pivaric 95, 5), Rakitic 7, Brozovic 7, Modric 8 (Badelj, 119), Perisic 8, Rebic 7 (Kramaric 101, 5), Mandzukic 7 (Corluka, 115)

England: Pickford 8, Walker 7 (Vardy 111, 5), Maguire 7, Stones 7, Trippier 7, Henderson 7 (Dier 97, 6), Lingard 7, Alli 6, Young 6 (Rose 90, 6), Sterling 7 (Rashford 74, 6), Kane 6.

Króatía mætir Frakklandi í úrslitaleik á sunnudaginn.
Athugasemdir
banner
banner
banner