miđ 11.júl 2018 22:59
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Dalic og Modric ekki sáttir međ „ensku sérfrćđingana"
watermark
Mynd: NordicPhotos
Króatar eru komnir í úrslitaleikinn á HM í fyrsta sinn. Ţeir unnu England í framnlengdum leik í kvöld.

Ţetta er frábćrt afrek hjá Króatíu, en í landinu búa ekki nema rúmlega 4 milljónir. Til samanburđar ţá búa 55 milljónir í Englandi og 67 í Frakklandi, ţjóđinni sem ţeir mćta í úrslitaleiknum.

Luka Modric, fyrirliđi og besti leikmađur Króatíu, og ţjálfarinn Zlatko Dalic lýstu yfir óánćgju sinni međ „enska sérfrćđinga" eftir leikinn. Ţeir segja ađ Englendingar hafi gerst sekir um vanmat.

„Enskir fjölmiđlamenn, sérfrćđingar í sjónvarpi, ţeir vanmátu Króatíu í kvöld og ţađ voru stór mistök," sagđi Modric eftir leikinn og bćtti viđ ađ króatísku leikmennirnir hefđu tekiđ orđ ţessara sérfrćđinga og notađ sem innblástur.

Modric vill meina ađ Englendingar hafi talađ fátt annađ um úrslitaleikinn og litiđ svo á ađ Króatía vćri engin hindrun.

Zlatko Dalic, landsliđsţjálfari Króatíu, tók undir međ Modric.

„Ţetta eru ekki sérfrćđingar. Ţeir hefđu átt ađ vita ađ viđ vćrum betra liđ ađ öllu leyti," á Dalic ađ hafa sagt.

Króatía mćtir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudag en England spilar viđ Belgíu deginum áđur.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía