banner
fim 12.júl 2018 09:41
Magnús Már Einarsson
Símamótiđ í beinni í Sjónvarpi Símans
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Í dag hefst Símamótiđ í 33. skipti á félagssvćđi Breiđabliks í Smáranum en ţađ stendur yfir fram á sunnudag.

Hćgt er ađ fylgjast međ beinni útsendingu frá mótinu í Sjónvarpi Símans um helgina.

Símamótiđ er stćrsta knattspyrnumót ársins og metţátttaka er á mótinu í ár en skráđ liđ eru 328 og munu rúmlega 2.200 stúlkur í 5., 6., og 7. flokki etja kappi ţessa ţrjá daga sem mótiđ fer fram.

Mótiđ hefst međ skrúđgöngu og skemmtun á Kópavogsvelli á fimmtudagskvöld ţar sem Ingó Veđurguđ mun koma fram.

Alls verđa leikirnir 1.312 og verđur spilađ á 32 völlum föstudag, laugardag og sunnudag og áćtlađ er ađ úrslitaleikir fari fram eftir hádegi á sunnudag.

Auk knattspyrnuleikja er fjölbreytt afţreyingardagskrá og á laugardagskvöldiđ mun Emmsjé Gauti skemmta.

Dagskrá mótsins og ađrar upplýsingar má nálgast á heimasíđu mótsins: simamotid.is.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía