banner
fim 12.júl 2018 12:30
Magnús Már Einarsson
Walters varđ ađ útskýra brandara um stóra Sam
Jonathan Walters.
Jonathan Walters.
Mynd: NordicPhotos
Jonathan Walters, framherji Burnely og írska landsliđsins, varđ ađ útskýra grín sem hann setti á Twitter eftir ađ England tapađi gegn Króatíu í undanúrslitum HM í gćr.

Walters grínađist međ ţađ ađ England hefđi unniđ HM ef Sam Allardyce hefđi áfram veriđ viđ stjórnvölinn.

Sam tók viđ Englandi af Roy Hodgson eftir EM í Frakklandi en var rekinn eftir rúma tvo mánuđi vegna hneykslismáls. Í kjölfariđ tók Gareth Southgate viđ.

Stuđningsmenn enska landsliđsins brjáuđust yfir Twitter fćrslu Walters í gćr en hún ţótti lítiđ fyndin rétt eftir tapiđ gegn Króatíu.

Margir héldu ađ Walters vćri alvara og hann ţurfti ađ koma međ ađra Twitter fćrslu ţar sem hann útskýrđi gríniđ.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía