fim 12.júl 2018 13:00
Magnús Már Einarsson
Fulham fćr annan frá Nice (Stađfest)
Fulham fćr liđsstyrk.
Fulham fćr liđsstyrk.
Mynd: NordicPhotos
Eins og kom fram í morgun ţá hefur Fulham keypt miđjumanninn öfluga Jean Michael Seri frá Nice í Frakklandi.

Fulham ákvađ ađ taka tvennutilbođ ţví félagiđ hefur nú einnig greint frá kaupum á Maxime Le Marchand frá Nice.

Maxime er 28 ára gamall varnarmađur en hann á 81 leik ađ baki međ Nice.

Báđir leikmennirnir eiga ađ styrkja Fulham fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni en liđiđ komst upp í vor.

Sky Sports segir ađ samanlagt kaupverđ fyrir ţá félaga hljóđi upp á 30 milljónir punda.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía