banner
fim 12.júl 2018 11:20
Elvar Geir Magnússon
Rashford sendir Southgate hjartnćmar ţakkir
watermark Marcus Rashford eftir leik í gćr.
Marcus Rashford eftir leik í gćr.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ hafa miklar tilfinningasveiflur ríkt hjá Englendingum undanfarna daga en liđ ţeirra tapađi í gćr fyrir Króatíu í undanúrslitum HM í Rússlandi eftir framlengdan leik.

Enskir fjölmiđlar eru mjög jákvćđir eftir ţetta mót og sést ţađ vel á forsíđum blađa í morgun.

Sóknarmađurinn Marcus Rashford henti inn fćrslu á Twitter í morgun ţar sem hann ţakkar ţjálfaranum Gareth Southgate fyrir hönd ensku ţjóđarinnar.

„Ţú fćrđir okkur aftur trú og ást á fótboltanum. Ţakka ţér stjóri, frá allri ţjóđinni," skrifađi Rashford.


Vinsćldir Gareth Southgate hafa veriđ miklar en hann setti Rashford inn af bekknum í leiknum í gćr en sóknarmađurinn ungi náđi ekki ađ hjálpa Englandi til sigurs. Eftir leikinn brast Rashford í grát.

Kyle Walker tjáir sig einnig á Twitter í dag en fćrslu hans má sjá hér ađ neđan. England mćtir Belgíu í leiknum um ţriđja sćtiđ á HM á laugardaginn.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía