banner
fim 12.júl 2018 14:30
Magnús Már Einarsson
Anderson ađ verđa dýrasti leikmađur West Ham
Á leiđ til Hamranna.
Á leiđ til Hamranna.
Mynd: NordicPhotos
West Ham hefur náđ samkomulagi viđ Lazio um kaup á miđjumanninum Felipe Anderson. Sky greinir frá ţessu.

Kaupverđiđ hljóđar upp á 35 milljónir punda sem gerir Anderson ađ dýrasta leikmanni í sögu West Ham.

Hinn 25 ára gamli Anderson er vćntanlegur til Englands í dag til ađ ganga frá samningum.

West Ham hefur stykt hópinn vel í sumar eftir ađ Manuel Pellegrini tók viđ stjórnartaumunum.

Andriy Yarmolenko, Jack Wilshere, Issa Diop, Lukasz Fabianski og Ryan Fredericks hafa allir samiđ viđ West Ham í sumar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía