banner
fim 12.júl 2018 15:00
Magnús Már Einarsson
Myndband: Króatar dönsuđu upp á borđum
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Gleđin var ósvikin hjá leikmönnum Króatíu eftir ađ ţeir lögđu England 2-1 í gćr og tryggđu sér sćti í úrslitum HM gegn Frökkum á sunnudag.

Zlatko Dalic, ţjálfari Króata, birti í dag skemmtilegt myndband á Instagram ţar sem leikmenn Króata sjást fagna á hóteli eftir leikinn í gćr.

Mađur međ gítar hélt uppi stemningunni og leikmenn Króatíu tóku lagiđ međ honum. Sumir leikmenn fóru upp á borđ og stemningin var mikil.

Króatíumenn fóru í gegnum ţriđju framlengingu á HM í gćr en ţeir hafa nún stuttan tíma til ađ undirbúa sig fyrir úrsiltaleikinn á sunnudag.

Hér ađ neđan má sjá stemninguna á hótelinu í gćr.

Proslava plasmana u finale! Hvala svima koji ste uz nas! 🇭🇷 #beproud

A post shared by Zlatko Dalic (@daliczlatko) on


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía