banner
fim 12.júl 2018 18:25
Magnús Már Einarsson
Sporting vill fá 48 milljónir punda frá Wolves fyrir Patricio
Pepe og Rui Patricio.
Pepe og Rui Patricio.
Mynd: NordicPhotos
Sporting Lisabon hefur kvartađ til FIFA vegna félagaskipta Rui Patricio til Wolves á Englandi.

Hinn ţrítugi Patricio er einn af níu leikmönnum Sporting sem riftu samningi sínum viđ félagiđ í vor.

Leikmennirnir riftu samningum eftir ađ stuđningsmenn réđust á ţá í kjölfar ţess ađ Sporting missti af sćti í Meistaradeildinni.

Patricio, sem er landsliđsmarkvörđur Portúgal, samdi í kjölfariđ viđ Wolves á Englandi.

Forráđamenn Sporting eru ósáttir viđ ţetta og hafa kvartađ til FIFA en ţeir krefjast ţess ađ fá 48 milljónir punda í skađabćtur vegna samningsins.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía