banner
fim 12.júl 2018 15:45
Elvar Geir Magnússon
Mahrez: Get gert Man City betra
Mahrez hefur veriđ magnađur međ Leicester og varđ Englandsmeistari međ liđinu 2016.
Mahrez hefur veriđ magnađur međ Leicester og varđ Englandsmeistari međ liđinu 2016.
Mynd: NordicPhotos
Alsíringurinn Riyad Mahrez gekk í rađir Manchester City í vikunni. Ţrátt fyrri ađ City hafi keypt Mahrez á 60 milljónir punda eru einhverjir sem efast um ađ leikmađurinn henti leikáćtlun Pep Guardiola.

Sjálfur hefur Mahrez tröllatrú á sjálfum sér og segist ekki bara sannfćrđur um ađ hann muni komast í byrjunarliđiđ heldur ađ hann muni bćta ţađ.

„Ég hef ekki rćtt um hlutverk mitt viđ stjórann enn. Ég veit ađ City vildi fá mig og ţađ skiptir mig miklu máli. Verđmiđinn hefur ekki áhrif á mig. Verđ á leikmönnum hefur orđiđ mjög mikiđ á síđustu árum." segir Mahrez.

„Ég er mjög ánćgđur međ ađ vera hérna og mun gera mitt besta fyrir félagiđ. Ţađ sem City afrekađi á síđasta ári var magnađ. Ţađ var ótrúlegt ađ slá öll ţessu met en ég hef mikla trú á sjálfum mér. Ég vil hjálpa liđinu ađ bćta sig og tel ađ ţađ sé ţađ sem stjórinn vilji."

Mahrez segist tilbúinn undir ţađ ađ sanna sig í sterkari leikmannahópi.

„Ţetta er áskorun. Leikmenn hjá stórum liđum ţurfa ađ lifa međ samkeppni. Ţađ er eđlilegt fyrir stór liđ ađ hafa marga frábćra leikmann og City er félag međ stóran stjóra. Liđiđ er međ allt til ađ ná árangri í Meistaradeildinni og ţar vil ég spila. Ţeir vilja komast lengra í Evrópu á hverju tímabili og ég er mćttur til ađ reyna ađ hjálpa ţeim," segir Mahrez.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía