banner
fös 13.júl 2018 06:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Knattspyrnusamband Englands sektađ vegna ólöglegra sokka
watermark Dele Alli var einn ţeirra sem braut reglur FIFA.
Dele Alli var einn ţeirra sem braut reglur FIFA.
Mynd: NordicPhotos
Knattspyrnusamband Englands hefur veriđ sektađ um 50 ţúsúnd pund eftir ađ ţeir Dele Alli, Eric Dier og Raheem Sterling voru í sokkum í leikjum á landsliđsins sem höfđu ekki veriđ samţykktir af FIFA.

Leikmennirnir voru í merktum ökklasokkum yfir opinbera sokka búningsins, ţeir hunsuđu ađvaranir FIFA um ađ slíkt athćfi vćri ekki bođlegt. FIFA segir sambandiđ fá sektina vegna brota á fjölmiđla- og markađsreglum sem og reglugerđ um útbúnađ sem FIFA leggur til.

Sektin kemur í kjölfar leiks Englands og Svíţjóđar í 8-liđa úrslitunum ţar sem FIFA segir ađ leikmennirnir hafi brotiđ fyrrnefndar reglur. Knattspyrnusamband Svíţjóđar hafđi einmitt veriđ refsađ fyrir svipađ athćfi fyrr á heimsmeistaramótinu.

Sektin er sú nćst hćsta á mótinu til ţessa en knattspyrnusamband Argentínu var sektađ um 80 ţúsund punda vegna óláta stuđningsmanna sinna.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía