banner
fim 12.júl 2018 20:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
Luka Modric svekktur međ brottför Ronaldo
watermark Modric er búinn ađ vera geggjađur á HM hingađ til.
Modric er búinn ađ vera geggjađur á HM hingađ til.
Mynd: NordicPhotos
Luka Modric tók sér smá pásu frá vangaveltum vegna heimsmeistaramótsins og svarađi spurningum um Cristiano Ronaldo sem er á förum frá Real Madrid til Juventus.

Modric og Ronaldo hafa spilađ saman hjá Real Madrid í ţó nokkurn tíma og króatíski landsliđsmađurinn segir ađ ţađ sé eftirsjá af Ronaldo.

Ronaldo gekk frá félagskiptum sínum til Juventus í vikunni og lauk ţar međ ćvintýri sínu hjá Real en hann var ţar í alls níu tímabil. Hann er markahćsti leikmađur í sögu Real Madrid og hefur sigrađ meistaradeildina fjórum sinnum síđan hann gekk til liđs viđ félagiđ áriđ 2009.

Mín ósk var sú ađ Cristiano mynda vera áfram. Hann er einstakur og ţađ er synd ađ hann sé farinn. Ég ţakka honum fyrir allt sem hann hefur gert hjá Real Madrid. Ég óska honum alls hins besta nema ţegar hann spilar gegn Madrid,” sagđi Modric.

Modric er ţó ţessa dagana ađ hugsa út í úrslitaleik heimsmeistaramótsins ţar sem Króatía mćtir Frökkum. Hann segist ekki vera ađ einbeita sér ađ ţví ađ vera valinn mađur mótsins.

Ég hugsa ekki um ađ vinna gullboltann. Ég hugsa bara um úrslitaleikinn og ađ geta hampađ heimsmeistaratitlinum međ mínum liđsfélögum. Ţađ er ţađ sem ég vil,” sagđi Modric.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía