fim 12.júl 2018 18:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Unai Emery segir Arsenal búiđ á félagsskiptamarkađnum
Emery međ Arsenal treyjuna.
Emery međ Arsenal treyjuna.
Mynd: Arsenal
Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal segir ađ hópurinn sé klár eftir ađ félagiđ fékk fimm nýja leikmenn til félagsins og ađ félagiđ muni ađeins bćta viđ sig leikmönnum ef frábćr tćkifćri koma upp.

Skytturnar nćldu í Lucas Torreira og Matteo Guendouzi í ţessari viku, fyrir hafđi félagiđ fengiđ Stephan Lichtsteiner, Sokratis Papastathopoulos og Bernd Leno til félagsins.

Í augnablikinu tel ég ađ hópurinn sé tilbúinn. Stór félög loka ekki hurđinni fyrir nýjum leikmönnum. Í dag erum viđ í lagi. Kannski getum viđ fengiđ inn einn ef ţađ eru góđar líkur á ađ sá muni hjálpa okkur en félagiđ hefur gert frábćra hluti í ađ ná inn nýjum leikmönnum og ég er glađur,” sagđi Emery.

Emery segist einnig vilja fá Aaron Ramsey til ţess ađ framlengja samningi sínum viđ félagiđ en leikmađurinn á ađeins eitt ár eftir af núverandi samningi sínum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía