banner
fös 13.júl 2018 14:00
Fótbolti.net
Úrvalsliđ 1-9 í Pepsi-deild kvenna
watermark Lillý Rut og Elín Metta eru báđar í úrvalsliđinu.
Lillý Rut og Elín Metta eru báđar í úrvalsliđinu.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
watermark Lára Kristín og Berglind Björg eru báđar í liđinu.
Lára Kristín og Berglind Björg eru báđar í liđinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Thelma Björk Einarsdóttir.
Thelma Björk Einarsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Keppni í Pepsi-deild kvenna er hálfnuđ en 9. umferđinni lauk fyrr í vikunni. Hér ađ neđan má sjá úrvalsliđ umferđa 1-9 ađ mati Fótbolta.net.


Breiđablik sem er á toppi deildarinnar á fjóra leikmenn í úrvalsliđinu. Sonný Lára Ţráinsdóttir hefur fengiđ á sig sex mörk í deildinni. Selma Sól Magnúsdóttir hefur sprungiđ út í sumar og ţá hafa landsliđskonurnar, Agla María Albertsdóttir og Berglind Björg Ţorvaldsdóttir séđ um ađ skora mörkin. Ţćr tvćr hafa skorađ 13 af 21 marki Breiđabliks í sumar.

Ţór/KA er stigi á eftir Breiđablik í 2. sćti deildarinnar og ţćr eiga ţrjá leikmenn í úrvalsliđinu. Í vörninni eru ţćr Lillý Rut Hlynsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir en Ţórs/KA liđiđ hefur einungis fengiđ á sig ţrjú mörk í sumar. Í fremstu víglínunni er síđan Sandra María Jessen en hún hefur skorađ átta mörk í deildinni í sumar, ţar af ekkert úr víti.

Valur á einnig ţrjá fulltrúa í úrvalsliđinu en liđiđ er í 3. sćti deildarinnar. Málfríđur Erna Sigurđardóttir hefur bundiđ saman vörn Valsliđsins í sumar og fyrir framan hana hefur Thelma Björk Einarsdóttir átt gott tímabil en hún er ađ koma til baka eftir erfiđ meiđsli. Markahćsti leikmađur deildarinnar er síđan í Valsliđinu, Elín Metta Jensen međ níu mörk.

Lára Kristín Pedersen er síđan fulltrúi Stjörnunnar í úrvalsliđinu en Stjörnuliđiđ er í 4. sćti deildarinnar átta stigum á eftir Breiđablik. Fleiri leikmenn í Stjörnuliđinu ţurfa ađ stíga upp ćtli ţćr sér ađ blanda sér í toppbaráttuna seinni hluta sumars.

Ţjálfari úrvalsliđsins er síđan ţjálfari toppliđs Breiđabliks, Ţorsteinn Halldórsson.

ÚRVALSLIĐ UMFERĐA 1-9:
Sonný Lára Ţráinsdóttir - Breiđablik

Málfríđur Erna Sigurđardóttir - Valur
Lillý Rut Hlynsdóttir - Ţór/KA
Arna Sif Ásgrímsdóttir - Ţór/KA

Selma Sól Magnúsdóttir - Breiđablik
Lára Kristín Pedersen - Stjarnan
Thelma Björk Einarsdóttir - Valur
Agla María Albertsdóttir - Breiđablik
Elín Metta Jensen - Valur

Berglind Björg Ţorvaldsdóttir - Breiđablik
Sandra María Jessen - Ţór/KA

BEKKUR
Sandra Sigurđardóttir - Valur
Ásta Eir Árnadóttir - Breiđablik
Karítas Tómasdóttir - Selfoss
Andrea Rán Hauksdóttir - Breiđablik
Alexandra Jóhannsdóttir - Breiđablik
Harpa Ţorsteinsdóttir - Stjarnan
Sandra Stephany Mayor Gutierrez - Ţór/KA
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía