banner
fös 13.júl 2018 07:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Pólland komiđ međ nýjan landsliđsţjálfara
Jerzy Brzeczek í baráttu gegn Paul Scholes á sínum tíma.
Jerzy Brzeczek í baráttu gegn Paul Scholes á sínum tíma.
Mynd: NordicPhotos
Pólverjar fengu slćma útreiđ á heimsmeistaramótinu í Rússlandi og voru langt frá ţví ađ komast upp úr sínum riđli.

Pólland hefur nú ákveđiđ ađ skipta um ţjálfara og hafa ráđiđ fyrrum fyrirliđa landsliđsins, Jerzy Brzeczek sem nýjan ţjálfara liđsins.

Brzeczek sem er 47 ára gamall tekur viđ af Adam Nawalka en samningur Nawalka var ekki endurnýjađur. Brzeczek spilađi 42 landsleiki fyrir ţjóđ sína og svo skemmtilega vill til ađ hann er frćndi Jakub Blaszczykowski sem er enn á ferđinni međ landsliđinu.

Pólland olli miklum vonbrigđum á HM í sumar og enduđu neđstir í H-riđli eftir ađ hafa tapađ gegn Senegal og Kólumbíu. Ţeim tókst ađ vinna Japan í lokaleik sínum í riđlinum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía