banner
fim 12.júl 2018 20:01
Ingólfur Páll Ingólfsson
Pepsi deildin: KA skorađi sigurmarkiđ í uppbótartíma
watermark Ýmir Már skorađi í uppbótartíma.
Ýmir Már skorađi í uppbótartíma.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Grindavík 1 - 2 KA
1-0 Alexander Veigar Ţórarinsson ('8 )
1-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('31 )
1-2 Ýmir Már Geirsson ('92 )

Grindavík og KA mćttust á Grindavíkurvelli í Pepsi deild karla í dag ţar sem KA tókst ađ skora í uppbótartíma og taka ţrjú stig međ sér norđur.

Grindavík komst yfir strax á 8. mínútu međ marki Alexanders Veigars. Will Daniels átti ţá langt innkast sem Guđmann skallađi frá en boltinn barst beint til Alexanders sem skorađi sitt fyrsta mark í sumar.

Elfar fékk dauđafćri á 13. mínútu leiksins fyrir KA en náđi ekki ađ skora. KA jafnađi hinsvegar á 31. mínútu međ skallamarki frá Ásgeiri Sigurgeirssyni.

KA skorađi í upphafi síđari hálfleiks en markiđ var dćmt af vegna rangstöđu. Marinó Axel Helgason fékk ađ líta sitt annađ gula spjald og ţar međ rautt á 72. mínútu. Grindvíkingar reyndu ađ halda út einum fćrri en í uppbótartíma skorađi Ýmir Már međ neglu upp í horniđ.

KA menn fara ţví heim međ ţrjú stig í vasanum en Grindvíkingar eru vćntanlega vonsviknir međ ađ ná ekki ađ halda ţetta út í dag.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía