banner
fim 12.júl 2018 20:06
Ingólfur Páll Ingólfsson
Mynd: Gummi Kristjáns fékk svakalegt gat á höfuđiđ
Guđmundur er illa farinn eftir átökin.
Guđmundur er illa farinn eftir átökin.
Mynd: Twitter
Guđmundur Kristjánsson var í byrjunarliđi FH er liđiđ sigrađi Lahti á útivelli 0-3.

Guđmundur fékk risa skurđ í leiknum eftir átök inn á vellinum og ţurfti ađ fara af velli á 77. mínútu vegna meiđslanna. Skurđurinn lítur ekki vel út og ţađ eru allar líkur á ţví ađ sauma ţurfi allmörg spor í höfuđ Guđmundar.

FH átti annars frábćran dag og tekur ţrjú gríđarlega mikilvćg útivallarmörk međ sér fyrir síđari leikinn sem fer fram eftir viku í Kaplakrika.

Vonandi verđur Guđmundur búinn ađ jafna sig fyrir leikinn en hann er einn af lykilmönnum FH-inga.

Lahti 0 - 3 FH
0-1 Halldór Orri Björnsson ('4 )
0-2 Steven Lennon ('18 )
0-3 Robbie Crawford ('90
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía