fim 12.júl 2018 21:49
Ingólfur Páll Ingólfsson
Evrópudeildin: Stjarnan međ öruggan sigur
Hilmar Árni er búinn ađ vera betri en enginn fyrir Stjörnuna.
Hilmar Árni er búinn ađ vera betri en enginn fyrir Stjörnuna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Stjarnan 3 - 0 Nömme Kalju
1-0 Hilmar Árni Halldórsson ('18 , víti)
2-0 Baldur Sigurđsson ('49 )
3-0 Guđjón Baldvinsson ('70 )

Stjarnan mćtti Nömme Kalju frá Eistlandi í 1. umferđ forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Stjarnan byrjađi leikinn ţokkalega og fékk vítaspyrnu strax á 18. mínútu eftir ađ markvörđur Nömme Kalju tók Guđmund Stein niđur en hann var sloppinn einn í gegn. Hilmar Árni steig á punktinn og skorađi.

Stjörnumenn héldu áfram ađ sćkja og leikmenn Nömme Kalju voru í vandrćđum međ ađ finna glufur í vörn Garđbćinga. Í upphafi síđari hálfleiks komst liđiđ tveimur mörkum yfir. Hilmar Árni tók ţá aukaspyrnu sem sigldi yfir pakkann og í netiđ. Boltinn fór mögulega af Baldri Sigurđssyni.

Guđjón Baldvinsson bćtti svo viđ ţriđja markinu og gerđi út um leikinn á 70. mínútu. Stjörnumenn nýttu sínar skiptingar í framhaldinu og leikurinn fjarađi út en gestirnir áttu ađeins eitt skot á markiđ í leiknum. Stjarnan fer ţví međ gríđarlega vćnlega stöđu til Eistlands.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía