banner
fös 13.júl 2018 09:40
Ingólfur Páll Ingólfsson
Klopp tilbúinn ađ gefa Ward tćkifćri í markinu
Ward í landsleik međ Wales
Ward í landsleik međ Wales
Mynd: NordicPhotos
Liverpool hefur veriđ orđađ viđ fjöldan allan af markvörđum í sumar en eftir ađ Loris Karius gerđi enn ein mistökin í vináttuleik gegn Tranmere hefur Klopp sagt ađ hann sé tilbúinn ađ gefa Danny Ward tćkifćri í rammanum.

Danny Ward sem er landsliđsmađur Wales mun fá tćkifćri til ţess ađ sanna sig á nćstunni eftir mistök Karius í vináttuleik gegn Tranmere Rovers á ţriđjudaginn.

Ward hefur veriđ á eftir Karius og Simon Mignolet í goggunarröđinni á Anfield en eftir ađ hafa heillađ hjá Huddersfield á síđasta ári mun markvörđurinn nú loks fá tćkifćri til ţess ađ sanna ađ hann geti stađiđ á milli stanganna fyrir félagiđ.

Liverpool hefur veriđ orđađ viđ Alisson Becker, markvörđ Roma en ţeim samningsviđrćđum hefur miđađ hćgt. Danny Ward ţarf ţví ađ sýna sig og sanna á nćstunni ef hann ćtlar sér ađ eiga framtíđ hjá félaginu.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía