fim 12.júl 2018 21:48
Magnús Már Einarsson
Raggi Sig áfram hjá Rostov (Stađfest)
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ragnar Sigurđsson hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni. Félagiđ stađfesti ţetta á Instagram í kvöld.

Ragnar var međ lausan samning en nú er ljóst ađ hann verđur áfram hjá Rostov. Ţar spila einnig íslensku landsliđsmennirnir Björn Bergmann Sigurđarson og Sverrir Ingi Ingason.

Hinn 32 ára gamli Ragnar kom til Rostov frá Fulham í janúar en hann hafđi fyrri hluta tímabilsins í Rússlandi veriđ á láni hjá Rubin Kazan

Ragnar hefur á ferli sínum erlendis einnig spilađ međ Gautaborg, FC Kaupmannahöfn og Krasnodar.

Eftir HM tilkynnti Ragnar óvćnt ađ hann sé hćttur ađ spila međ íslenska landsliđinu en hann hefur skorađ ţrjú mörk í 80 landsleikjum á ferlinum.

Rostov endađi í ellefta sćti af sextán liđum í rússnesku úrvalsdeildinni á síđasta tímabili en nýtt tímabil hefst 28. júlí.

💪💪💪 Рагнар Сигурдссон продолжит карьеру в «Ростове» Уважаемые болельщики, футболист сборной Исландии продлил соглашение с нашим клубом на 2 года. Сигурдссон перешел в «Ростов» в зимнее трансферное окно. В весенней части сезона центральный защитник провел за желто-синих девять матчей и демонстрировал надежную игру в обороне. Чемпион и обладатель Кубка Швеции, чемпион и обладатель Кубка Дании, бронзовый призер РФПЛ. Игрок сборной Исландии. Выступает на национальную команду с 2007-го года. На ЧМ-2018 провел 3 встречи на групповом этапе. Мы желаем Рагнару и дальше демонстрировать надежную игру в желто-синей футболке. Добро пожаловать в желто-синюю семью!

A post shared by Football club "Rostov" (@fcrostov) on


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía