banner
fös 13.júl 2018 09:00
Magnús Már Einarsson
Alderweireld eđa Maguire í vörn Man Utd?
Powerade
Fer Harry Maguire til Manchester United?
Fer Harry Maguire til Manchester United?
Mynd: NordicPhotos
Fyllir Hazard skarđ Ronaldo hjá Real Madrid?
Fyllir Hazard skarđ Ronaldo hjá Real Madrid?
Mynd: NordicPhotos
Innan viđ mánuđur er í ađ félagaskiptaglugginn loki og allt er á fullu á félagaskiptamarkađinum. Hér er risa föstudags slúđurpakki!Real Madrid er ađ undirbúa 150 milljóna punda tilbođ í Eden Hazard (27) en hann á ađ taka stöđu Cristiano Ronaldo sem er farinn til Juventus. (Mail)

Tottenham er tilbúiđ ađ selja Toby Alderweireld (29) en hann gćti fariđ til Manchester United. (Yahoo Sport)

Gareth Bale (28) ćtlar ađ funda međ Julen Lopetegui, nýjum ţjálfara Real Madrid, og fá framtíđ sína á hreint. (Sky sports)

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur útilokađ ađ kaupa nýjan markvörđ til félagsins. (Mirror)

Chelsea er ađ berjast viđ PSG um Leonardo Bonucci (31) varnarmann AC Milan. (Corriere dello Sport)

Stoke vill fá kantmanninn Sheyi Ojo (21) frá Liverpool sem hluta af samningnum fyrir Xherdan Shaqiri (26). (Sun)

Liverpool hefur lagt fram 17,5 milljóna punda tilbođ í Domagoj Vida (29) varnarmann Besiktas og króatíska landsliđsmanninn. (Fanatik)

Manchester United er ađ undirbúa tilbođ í Harry Maguire (25) miđvörđ Leicester en hann gćti kostađ allt ađ 50 milljónir punda. (Mail)

Tottenham virđist vera ađ missa af miđjumanninum Adrien Rabiot (23) en hann er á leiđ til Barcelona. (Sport)

Arsenal og Chelsea gćtu misst af Aleksandr Golovin (22) miđjumanni CSKA Moskvu ţar sem hann vill fara til Juventus. (Tuttosport)

Fredi Bobic, yfirmađur íţróttamála hjá Eintracht Frankfurt, segir ađ félagiđ verđi ađ hlusta á tilbođ í kantmanninn Ante Rebic (24). Manchester United hefur sýnt Rebic áhuga eftir góđa frammistöđu á HM. (Metro)

Leicester ćtlar ađ reyna ađ fá Iago Falque (28) kantmann Torino til ađ fylla skarđ Riyad Mahrez. Falque var á sínum tíma á mála hjá Tottenham. (Tutosport)

Fulham er ađ berjast viđ Wolves um Oleksandr Zincheko (16) vćngbakvörđ Manchester City en hann kostar í kringum 16 milljónir punda. (Telegraph)

Southampton ćtlar ađ keppa viđ Lazio um Andrea Petagna (23) framherja Atalanta. (Calciomercato)

Bakary Sako (30) hefur hafnađ nýjum samningi hjá Crystal Palace. (Football.London)

Wayne Rooney (32) segist hafa fariđ til DC United í sumar ţar sem Everton lét skýrt í ljós ađ félagiđ vildi losna viđ hann. (ESPN)

West Ham og Manchester United hafa áhuga á Cristiano Piccini (25) hćgri bakverđi Sporting Lisabon. (Turkish Football)

Southampton ćtlar ađ lána markvörđinn Fraser Forster (30) eftir ađ hafa keypt Angus Gunn (22) frá Manchester City. (Daily Echo)

Everton vill fá vinstri bakvörđinn Lucas Digne (24) og miđvörđinn Yerri Mina (23) frá Barcelona. (Mirror)

Badou Ndiaye, miđjumađur Stoke, vill fara aftur til Galatasaray. (Milliyet)

Nottingham Forest er ađ kaupa miđjumanninn Jack Colback (28) en hann var á láni hjá félaginu síđari hlutann á síđasta tímabili. (Northern Echo)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía