fös 13.júl 2018 10:00
Magnús Már Einarsson
Cuadrado leyfir Ronaldo ađ fá treyju númer sjö
Juan Cuadrado.
Juan Cuadrado.
Mynd: NordicPhotos
Juan Cuadrado, leikmađur Juventus, hefur ákveđiđ ađ leyfa Cristiano Ronaldo ađ fá treyju númer 7 hjá félaginu.

Cuadrado hefur veriđ í treyju 7 hjá Juventus en Ronaldo hefur spilađ međ sama númer á bakinu hjá Real Madrid og nánast allan sinn feril.

Eftir félagaskipti Ronaldo til Juventus í vikunni var Cuadrado ekki lengi ađ bjóđast til ađ láta Portúgalann fá sjöuna. Cuadrado verđur sjálfur númer 16 í stađinn.

„Ţađ er sćlla ađ gefa en ţiggja," skrifađi Cuadrado á Instagram ţegar hann tilkynnti ákvörđun sína.

Ţegar Ronaldo kom til Real Madrid áriđ 2009 byrjađi hann í treyju númer níu ţar sem framherjinn öflugi Raul var númer sjö. Á Ítalíu fćr Ronaldo hins vegar sjöuna strax.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía