fös 13.júl 2018 12:13
Magnús Már Einarsson
Mark dćmt af KA á ótrúlegan hátt
watermark Elfar Árni var rćndur marki í gćr.
Elfar Árni var rćndur marki í gćr.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Ótrúlegt atvik átti sér stađ í 2-1 sigri KA á Grindavíkur í gćrkvöldi. Helgi Mikael Jónasson, dómari leiksins, dćmdi ţá mark af KA ţegar Elfar Árni Ađalsteinsson nýtti sér mistök Kristijan Jajalo og skorađi.

Erfitt er ađ sjá hvađ var ólöglegt viđ markiđ enda skildu KA menn ekki upp né niđur í dómnum.

Smelltu hér til ađ sjá atvikiđ á vef Vísis

„Hvađ er í gangi hérna Pétur? Ţiđ horfiđ of mikiđ á HM," sagđi Srdjan Tufegdzic, ţjálfari KA, viđ Pétur Guđmundsson fjórđa dómara ţegar markiđ var dćmt af.

Eftir leik var Túfa spurđur út í atvikiđ í viđtali en ţá sagđi hann: „Ég get ekki útskyrt hvađ ţađ var en eina sem ég lofa ykkur er ađ á Akureyrarvelli í nćsta leik verđur VAR-herbergi klárt međ fimm sjónvörpum."

Smelltu hér til ađ sjá atvikiđ á vef Vísis

Hér ađ neđan má sjá viđtaliđ viđ Túfa.
Túfa: Viđ verđum međ VAR-herbergi á Akureyrarvelli í nćsta leik!
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía