banner
fös 13.júl 2018 12:30
Magnús Már Einarsson
Chelsea ćtlar ađ nota SMS á Costa í baráttunni viđ Conte
Antonio Conte.
Antonio Conte.
Mynd: NordicPhotos
Antonio Conte var í morgun rekinn frá Chelsea eftir margra mánađa óvissu í kringum starf hans. Maurizio Sarri, fráfarandi stjóri Napoli, tekur viđ starfi hans á nćstu dögum.

Samkvćmt frétt Sky ákvađ Chelsea ađ reka Conte eftir erfiđ samskipti viđ stjórn félagsins og viđ nokkra leikmenn.

Chelsea reyndi ítrekađ í sumar ađ gera starsflokasamning viđ Conte en Ítalinn vildi ţađ ekki. Conte stýrđi ţví fyrstu ćfingum Chelsea eftir sumarfrí áđur en hann var rekinn í dag.

Lögfrćđingar Conte vilja ađ hann fái níu milljónir punda greiddar fyrir áriđ sem hann átti eftir af samningi sínum. Chelsea ćtlar hins vegar í hart viđ hann og reyna ađ svipta hann réttinum á ţeim greiđslum.

Líklegt er ađ máliđ fari fyrir dómstóla en Chelsea vill meina ađ Conte hafđi brotiđ samninga međ hegđun sinni sem stjóri.

SMS skilabođ sem Diego Costa fékk frá Conte í fyrra er lykillinn í baráttu Chelsea. Conte tilkynnti Costa ţar ađ hann vćri ekki í áćtlunum sínum hjá Chelsea.

Félagiđ vill meina ađ ţar hafi Conte ekki sýnt fagmennsku og félagiđ ćtlar ađ nota ţetta fyrir dómstólum ţegar starsflokagreiđslan verđur tekin fyrir.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía