banner
lau 14.júl 2018 09:00
Hafliđi Breiđfjörđ
Parkinson samtökin fengu andvirđi uppbođanna á málverkum Tolla
Frá vinstri: Jóhann Rafnsson, sjórnarmađur Parkinson samtakanna, Tolli, Ţorsteinn Arnarson, hćstbjóđandi eins verkanna, Sigurbjörg Anna Símonardóttir fjármálastjóri Fótbolta og Vilborg Jónsdóttir, formađur Parkinson samtakanna.
Frá vinstri: Jóhann Rafnsson, sjórnarmađur Parkinson samtakanna, Tolli, Ţorsteinn Arnarson, hćstbjóđandi eins verkanna, Sigurbjörg Anna Símonardóttir fjármálastjóri Fótbolta og Vilborg Jónsdóttir, formađur Parkinson samtakanna.
Mynd: Fótbolti.net - Birgir Viđar Halldórsson
Frá vinstri: Tolli, Valdís Ţórđardóttir og Ingimar Elí.
Frá vinstri: Tolli, Valdís Ţórđardóttir og Ingimar Elí.
Mynd: Fótbolti.net - Birgir Viđar Halldórsson
Á dögunum stóđu Fótbolti.net og listamađurinn Tolli fyrir uppbođum á nokkrum málverkum eftir ţennan vinsćla listamann. Bođin voru upp ţrjú Tollaverk og rann uppćđin óskert til Parkinsonsamtakanna. Lesendur vefsins tóku vel viđ sér, og söfnuđust 862.0000 kr. međ uppbođunum.

Ţau Vilborg Jónsdóttir og Jóhann Rafnsson, stjórnarmenn í Parkinsonsamtökunum tóku á móti styrknum.

„Stuđningur af ţessu tagi er ómetanlegur fyrir starfsemina enda skiptir hver króna máli. Stćrsta verkefni samtakanna núna er ađ koma upp sérstöku setri fyrir parkinsonsjúklinga ţar sem ţeir fá viđeigandi ţjálfun og uppbyggingu og geta ţannig spornađ viđ sjúkdómnum”, segir Vilborg Jónsdóttir formađur Parkinsonsamtakanna.

Ţađ vakti athygli í síđasta vináttulandsleik Íslands á móti Gana ţegar 11 parkinsonsjúklingar gengu inn á völlinn ásamt landsliđum landanna tveggja.

„Međ hjálp KSÍ og íslenska karlalandsliđsins í knattspyrnu hófum viđ vitundarvakningu um parkinsonsjúkdóminn í leik Íslands viđ Gana. Ţví miđur erum viđ íslendingar ekki ađeins á toppnum á okkar fótboltaferli, heldur er Ísland í 2. sćti yfir dánartíđni parkinsonsjúklinga í heiminum,” segir Vilborg ennfremur.

Hćstbjóđendur verkanna ţriggja voru sömuleiđis mjög ánćgđir međ ađ styđja viđ ţetta verđuga verkefni. Ţađ má segja ađ sjaldan falli epliđ (boltinn) langt frá eikinni en einn af hćstbjóđendunum er Valdís Ţórđardóttir, dóttir Ţórđar Guđjónssonar knattspyrnukappa af Akranesi og frćnka Björns Bergmanns Sigurđarsonar landsliđsmanns sem tók ţátt í HM.

Ţetta er í ţriđja sinn sem Fótbolti.net og Tolli standa sameiginlega ađ slíku uppbođi. Fótbolti.net er ţakkláttur fyrir velvild Tolla međ ţessu samstarfi og mikil ánćgja ađ geta látiđ gott af okkur leiđa.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía