banner
lau 14.júl 2018 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Atli Freyr Ottesen í Álftanes (Stađfest)
watermark Atli Freyr var hluti af Íslandsmeistaraliđi Stjörnunnar áriđ 2014
Atli Freyr var hluti af Íslandsmeistaraliđi Stjörnunnar áriđ 2014
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
Félagaskiptaglugginn er ađ opna og eru liđ nú ţegar farin ađ styrkja sig. Álftanes í 4. deildinni var ađ nćla í Atla Frey Ottesen frá Njarđvík, sem leikur í Inkasso-deildinni.

Atli, sem er vćngmađur, er uppalinn í Álftanesi. Hann fór yfir Stjörnuna ţar sem ekki var 3. flokkur hjá Álftanesi og kom viđ sögu í átta leikjum ţegar Stjarnan varđ Íslandsmeistari 2014.

Atli er búinn ađ koma viđ sögu í fimm leikjum međ Njarđvík í sumar, ţar af er hann búinn ađ spila tvo leiki í Inkasso-deildinni en hinir ţrír leikirnir komu í Mjólkurbikarnum.

Hann spilađi í fyrra 18 leiki međ Njarđvík í 2. deildinni og skorađi ţar fjögur mörk.

Auk ţess ađ leika međ Njarđvík og Stjörnunni hefur Atli leikiđ međ Skínanda, Gróttu, Leikni R. og KV á ferli sínum.

Ţetta er góđur liđsstyrkur fyrir Álftanes sem er í efsta sćti í C-riđli 4. deildar. Baráttan ţar er mjög hörđ á toppnum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía