banner
lau 14.júl 2018 07:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Spćnskur framherji í Fjarđabyggđ (Stađfest)
Fjarđabyggđ ađeins skorađ 12 mörk í 2. deild í sumar
watermark Fjarđabyggđ var ađ bćta viđ sig sóknarmanni.
Fjarđabyggđ var ađ bćta viđ sig sóknarmanni.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Spćnski framherjinn Jose Gabriel Pinera Hortelano er kominn til landsins og er búinn ađ semja viđ Fjarđabyggđ. Hann mun spila međ liđinu á seinni hluta leiktíđarinnar.

Fjarđabyggđ er í 2. deild og er ekki langt frá efstu tveimur sćtunum, markmiđiđ er eflaust ađ komast upp í Inkasso-deildina.

Jose Gabriel Pinera á ađ hjálpa međ ţađ, ađ komast upp um deild, en hann er 26 ára gamall og kemur frá Estudiantes de Murcia á Spáni ţar sem hann spilađi síđast.

Fjarđabyggđ hefur ađeins skorađ 12 mörk í 2. deildinni í sumar en ţađ er alls ekki nćgilega gott. Jose Gabriel er vćntanlega fenginn til ađ bćta sóknarleikinn sem hefur augljóslega ekki veriđ nćgilega góđur hingađ til í sumar.

Fjarđabyggđ spilar viđ Ţrótt Vogum í dag en Spánverjinn verđur ekki löglegur fyrr en á sunnudaginn, ţegar félagskiptaglugginn opnar.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía