banner
lau 14.júl 2018 07:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Leiknir F. fćr tvo en missir tvo í leiđinni (Stađfest)
watermark Carlos Carrasco er farinn frá Leikni.
Carlos Carrasco er farinn frá Leikni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Nokkrar hrćringar verđa á leikmannahópi Leiknis Fáskrúđsfirđi ţegar félagskiptaglugginn opnar 15. júlí. Ţetta segir á heimasíđu félagsins.

Ţeir Ingvi Ingólfsson og Carlos Carrasco Rodriguez munu ţá yfirgefa félagiđ.

Ingvi mun skipta aftur í Sindra, sem situr á botni 3. deildar. Coco fer einnig heim, til Spánar.

„Viđ ţökkum ţeim Ingva og Coco fyrir ţeirra framlag til félagsins og óskum ţeim alls hins besta í framtíđinni," segir á vefsíđu Leiknis.

Í ţeirra stađ hefur Leiknir fengiđ ţá Mykolas Krasnovskis og Manuel Sanchez.

Mykolas er fjölhćfur leikmađur sem kemur til Leiknis frá Snćfelli í 4. deildinni. Hann er bróđir Povilasar sem leikiđ hefur međ Leikni síđan síđastliđiđ sumar viđ góđan orđstír. Mykols er ćtlađ ađ fylla skarđ Ingva í vörninni, en hann getur einnig leikiđ framar og er búinn ađ skora átta mörk í sjö leikjum fyrir Snćfell í sumar.

Manuel „Manu" Sanchez kemur til Leiknismanna frá Atletico Pinto í spćnsku 3. deildinni og getur leikiđ hvort sem er í holunni eđa sem fremsti mađur.

Vonir standa til ađ Mykolas og Manu geti spilađ gegn ţann 21. júlí nćstkomandi.

Leiknir F. er í áttunda sćti 2. deildar međ 10 stig úr 10 leikjum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía