banner
lau 14.júl 2018 08:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Rađađi inn mörkunum í Tyrklandi og reynir nú á Íslandi
HK/Víkingur fćr markaskorara (Stađfest)
watermark Fatma Kara frá Tyrklandi hefur spilađ međ HK/Víkingi í sumar og stađiđ sig vel.
Fatma Kara frá Tyrklandi hefur spilađ međ HK/Víkingi í sumar og stađiđ sig vel.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
HK/Víkingur, sem er ađ koma á óvart í Pepsi-deild kvenna, var ađ semja viđ efnilegan tyrkneskan leikmann sem verđur lögleg međ liđinu á morgun ţegar félagaskiptaglugginn opnar.

Leikmađurinn heitir Kader Hancar og er ađeins 18 ára gömul.

Hún hefur veriđ ađ spila međ Konak Belediyespor í efstu deild Tyrklands ţar sem hún hefur rađađ inn mörkum. Hún skorađi 30 mörk í 19 leikjum í tyrknesku úrvalsdeildinni á síđasta tímabili sem er geggjađur árangur, en hún var markahćsti leikmađur deildarinnar.

Kader spilađi sinn fyrsta leik í tyrknesku úrvalsdeildinni ţegar hún var ađeins 13 ára gömul.

Hún á leiki ađ baki međ yngri landsliđum Tyrklands ţar sem hún hefur einnig skorađ fullt af mörkum.

Hún ćtlar núna ađ reyna fyrir sér á Íslandi og spennandi verđur ađ sjá hvort hún nái ađ skora eins mikiđ hér á landi.

HK/Víkingur komst upp í Pepsi-deildina fyrir ţetta tímabil en liđiđ er í sjötta sćti deildarinnar. Kader verđur annar tyrkneski leikmađurinn í HK/Víkingi en landsliđskonan Fatma Kara kom fyrir tímabiliđ og er búin ađ spila alla leiki liđsins í Pepsi-deildinni í sumar.
Pepsi-deild kvenna
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiđablik 18 15 1 2 44 - 12 +32 46
2.    Ţór/KA 18 13 2 3 49 - 14 +35 41
3.    Stjarnan 18 12 2 4 46 - 24 +22 38
4.    Valur 18 10 3 5 40 - 19 +21 33
5.    ÍBV 18 7 4 7 25 - 22 +3 25
6.    Selfoss 18 5 5 8 15 - 25 -10 20
7.    HK/Víkingur 18 5 3 10 22 - 42 -20 18
8.    KR 18 5 2 11 18 - 32 -14 17
9.    Grindavík 18 3 4 11 14 - 40 -26 13
10.    FH 18 2 0 16 18 - 61 -43 6
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía