banner
fös 13.júl 2018 18:13
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Sarri og Zola búnir ađ samţykkja tilbođ Chelsea?
Sarri er ađ taka viđ Chelsea.
Sarri er ađ taka viđ Chelsea.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ virđist vera ađeins tímaspursmál hvenćr Chelsea sendir frá sér tilkynningu ađ Maurizio Sarri verđi nćsti stjóri liđsins.

Sarri mun taka viđ af landa sínum Antonio Conte sem var rekinn frá Chelsea í morgun. Hinn 48 ára gamli Conte tók viđ Chelsea fyrir tveimur árum og leiddi liđiđ til sigurs í ensku úrvalsdeildinni á sínu fyrsta tímabili. Síđasta tímabil gekk ekki jafn vel og var stormasamt. Chelsea náđi ekki Meistaradeildarsćti en Conte endađi ţó á góđu nótunum međ ţví ađ stýra liđinu til sigurs í enska bikarnum.

Conte stýrđi Chelsea á fyrstu ćfingu undirbúningstímabilsins en ţađ virtist alltaf stefna í ţađ ađ hann yrđi rekinn sem svo gerđist í morgun.

Búinn ađ samţykkja tilbođ?
Eftirmađur Conte verđur ađ öllum líkindum Maurizio Sarri, fyrrum ţjálfari Napoli á Ítalíu.

Sarri var látinn fara frá Napoli eftir síđasta tímabili og hafa skipti hans til Chelsea lengi legiđ í loftinu.

Sky á Ítalíu greinir frá ţví í dag ađ Sarri sé búinn ađ samţykkja tilbođ frá Chelsea um ađ taka viđ liđinu. Ađstođarmađur hans verđur Chelsea gođsögnin Gianfranco Zola.

Sarri virđist vera mjög athyglisverđur persónuleiki. Hann kom sér í vandrćđi í janúar 2016 ţegar Roberto Mancini, ţáverandi ţjálfari Inter og núverandi Ítalíu, sagđi ađ Sarri hefđi látiđ niđrandi orđ um samkynhneigđa falla viđ sig.

Sarri er líka ţekktur fyrir ţađ ađ reykja á hliđarlínunni og fróđlegt verđur ađ fylgjast međ honum í enska boltanum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía