banner
fös 13.júl 2018 19:03
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Heimild: Thorsport 
Íslandsmeistararnir semja viđ markvörđ (Stađfest)
watermark Stephanie Bukovec.
Stephanie Bukovec.
Mynd: Thorsport.is
Íslandsmeistarar Ţórs/KA voru ađ semja viđ markvörđinn Stephanie Bukovec. Samningurinn gildir út yfirstandandi leiktíđ.

Halldór Jón Sigurđsson, ţjálfari Ţórs/KA, talađi um ţađ í viđtali viđ Fótbolta.net eftir sigur á Stjörnunni í vikunni ađ hann ćtlađi sér ađ bćta viđ markverđi í hópinn og núna er ţađ klappađ og klárt.

„Já, ţađ má eiga von á ţví ađ viđ fáum annan markmann til liđs viđ okkur og verđum međ góđa samkeppni um ţá stöđu," sagđi Donni í viđtalinu en sćnski markvörđurinn Johanna Henriksson kom fyrir tímabiliđ og hefur stađiđ vaktina hingađ til eftir ađ Helena Jónsdóttir sleit krossband á undirbúningstímabilinu.

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir var í markinu hjá Ţór/KA í fyrra ţegar liđiđ varđ Íslandsmeistari en hún hćtti í fótbolta eftir síđasta tímabil. Hún tók hanskana af hillunni eftir ađ Helena sleit krossband og spilađi fyrstu leiki tímabilsins áđur en Johanna tók viđ.

Johanna er núna komin međ samkeppni í formi Stephanie Bukovec. Stephanie kemur frá hollenska félaginu Pec Zwolle eftir eins árs dvöl ţar, en hefur áđur komiđ viđ sögu hjá sćnska liđinu Tocksfors, Belmont Bruins í Nashville og liđi Oakland-háskóla í Kaliforníu.

Stephanie er fćdd 1995. Hún er frá Toronto í Ontario-fylki í Kanada, en á króatíska móđur og hóf ađ leika međ króatíska landsliđinu 2017.

Hún er međal annars ţekkt fyrir mikla boltafimi (freestyle football) og var á međal ţeirra sem sýndu listir sínar í tengslum viđ HM sem fram fór í Kanada 2015 segir í tilkynningu frá Ţór/KA.

Í fréttailkynningunni er jafnframt greint frá ţví ađ samningur viđ Johönnu Henriksson hafi veriđ framlengdur út leiktíđina en upphaflega var samiđ viđ hana til tveggja mánađa.

Ţór/KA er í öđru sćti Pepsi-deildar kvenna, einu stigi á eftir Breiđabliki. Framundan er hörđ barátta um Íslandsmeistaratitilinn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía