banner
lau 14.júl 2018 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Christopher Harrington tekur viđ Hömrunum (Stađfest)
watermark Christopher Harrington.
Christopher Harrington.
Mynd: Thorsport.is
Hamrarnir í Inkasso-deild kvenna eru búnir ađ ráđa nýjan ţjálfara en ţetta kemur fram á Thorsport.is.

Natalia Gomez stýrđi Hömrunum fyrr á tímabilinu en hún hćtti í lok júní vegna ţess hún ákvađ ađ byrja ađ spila aftur. Natalia, sem er 26 ára, ćtlar ađ einbeita sér ađ leikmannaferlinum. Hún var í stóru hlutverki hjá Íslandsmeisturum Ţórs/KA síđasta sumar en glímdi svo viđ meiđsli í vetur og tók ađ sér ţjálfun Hamranna.

Hún er orđin góđ af meiđslunum og ćtlar ađ byrja ađ spila aftur á fullu núna. Henni stóđ til bođa ađ koma til móts viđ mexíkóska landsliđiđ og taka ţátt í ćfingamóti sem gćti opnađ á ný tćkifćri hjá henni sem leikmađur. Hún mun vera á leiđ til Spánar eftir verkefniđ međ mexíkóska landsliđinu. Á Spáni mun hún ganga til liđs viđ liđ sem leikur í efstu deild.

Nýr ţjálfari Hamranna er Írinn Christopher Harrington, en ásamt ţví ađ ţjálfa Hamranna í Inkasso-deild kvenna mun hann verđa Donna, ţjálfara Ţórs/KA innan handar og ađstođa viđ ţjálfun 2. flokks Ţórs/KA/Hamranna.

Harrington hefur áđur starfađ hér á landi, međal annars sem ţjálfari í yngri flokkum hjá Tindastóli og á hann ađ baki nokkra leiki međ Tindastóli, Hamri og Drangey.

Nú síđast starfađi hann sem ađstođarţjálfari hjá meistaraflokki karla hjá Vestra. Ţá stýrđi hann liđi Memphis City í NPSL deildinni í Bandaríkjunum til sigurs í ţeirri deild í fyrsta skipti í sögu félagsins.

Hamrarnir eru í nćst neđsta sćti Inkasso-deildar kvenna međ ađeins fimm stig eftir átta leiki. Nćsti leikur liđsins er á mánudaginn gegn Haukum í Boganum á Akureyri.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía