banner
lau 14.jl 2018 06:00
Gumundur Aalsteinn sgeirsson
Christopher Harrington tekur vi Hmrunum (Stafest)
watermark Christopher Harrington.
Christopher Harrington.
Mynd: Thorsport.is
Hamrarnir Inkasso-deild kvenna eru bnir a ra njan jlfara en etta kemur fram Thorsport.is.

Natalia Gomez stri Hmrunum fyrr tmabilinu en hn htti lok jn vegna ess hn kva a byrja a spila aftur. Natalia, sem er 26 ra, tlar a einbeita sr a leikmannaferlinum. Hn var stru hlutverki hj slandsmeisturum rs/KA sasta sumar en glmdi svo vi meisli vetur og tk a sr jlfun Hamranna.

Hn er orin g af meislunum og tlar a byrja a spila aftur fullu nna. Henni st til boa a koma til mts vi mexkska landslii og taka tt fingamti sem gti opna n tkifri hj henni sem leikmaur. Hn mun vera lei til Spnar eftir verkefni me mexkska landsliinu. Spni mun hn ganga til lis vi li sem leikur efstu deild.

Nr jlfari Hamranna er rinn Christopher Harrington, en samt v a jlfa Hamranna Inkasso-deild kvenna mun hann vera Donna, jlfara rs/KA innan handar og astoa vi jlfun 2. flokks rs/KA/Hamranna.

Harrington hefur ur starfa hr landi, meal annars sem jlfari yngri flokkum hj Tindastli og hann a baki nokkra leiki me Tindastli, Hamri og Drangey.

N sast starfai hann sem astoarjlfari hj meistaraflokki karla hj Vestra. stri hann lii Memphis City NPSL deildinni Bandarkjunum til sigurs eirri deild fyrsta skipti sgu flagsins.

Hamrarnir eru nst nesta sti Inkasso-deildar kvenna me aeins fimm stig eftir tta leiki. Nsti leikur lisins er mnudaginn gegn Haukum Boganum Akureyri.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 03. gst 09:45
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 28. jl 07:00
fimmtudagur 15. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Belga-sland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Sviss-Belga