banner
fös 13.júl 2018 19:31
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Önnur yfirlýsing frá Real Madrid vegna Neymar
Segjast ekki ćtla ađ bjóđa í Brasilíumanninn
Neymar og Cristiano Ronaldo.
Neymar og Cristiano Ronaldo.
Mynd: NordicPhotos
Real Madrid sendi á dögunum frá sér yfirlýsingu ţar sem félagiđ blés á fréttir ţess efnis ađ ţađ vćri búiđ ađ leggja fram tilbođ í Neymar.

Í dag ákvađ félagiđ ađ senda frá sér ađra yfirlýsingu vegna Neymar.

Cristiano Ronaldo var í vikunni seldur til Juventus fyrir 100 milljónir punda og hafa vaknađ upp spurningar í kjölfariđ hver Madrídarstórveldiđ muni kaupa í stađinn. Neymar hefur af flestum veriđ talinn arftaki Ronaldo hjá Real, en miđađ viđ yfirlýsinguna sem Real var ađ senda frá sér virđist Brassinn ekki á leiđ aftur til Spánar.

„Real Madrid vill koma ţví á hreint ađ engin plön eru um tilbođ í leikmanninn," sagđi í yfirlýsingunni.

Hinn 26 ára gamli Neymar er fyrrum leikmađur Barcelona en hann var seldur ţađan í fyrrasumar, til Paris Saint-Germain fyrir ríflega 200 milljónir punda. Hann er dýrasti fótboltamađur sögunnar.

Kylian Mbappe, liđsfélagi Neymar hjá PSG, og Eden Hazard, leikmađur Chelsea, eru á međal ţeirra leikmanna sem einnig hafa veriđ orđađir viđ Real Madrid.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía