banner
fös 13.júl 2018 20:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Modric myndi fórna Meistaradeildarmedalíunum
watermark Luka Modric er búinn ađ vera einn besti mađur Heimsmeistaramótsins.
Luka Modric er búinn ađ vera einn besti mađur Heimsmeistaramótsins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Luka Modric og félagar í króatíska landsliđinu eru ađ fara ađ spila úrslitaleikinn á HM á sunnudaginn. Í Króatía búa ađeins rúmlega 4 milljón manns, en í Frakklandi, sem er mótherji Króatíu í úrslitaleiknum, búa um 67 milljónir.

Króatía er ein besta íţróttaţjóđ heims og er međ frábćrt íţróttafólk í flestum íţróttum.

Ef liđiđ verđur Heimsmeistari á sunnudaginn verđur ţađ stćrsta íţróttaafrek í sögu Króatíu en Modric, fyrirliđi Króata, vćri til í ađ gefa margt fyrir sigur í leiknum.

Modric er á mála hjá Real Madrid og ţar hefur hann unniđ allt sem hann mögulega hefur getađ unniđ ţar á međal Meistaradeildina fjórum sinnum.

Hann vćri hins vegar til í ađ fórna Meistaradeildarmedalíum sínum fyrir Heimsmeistarabikarinn.

„Ég myndi skipta á ţví ađ vinna Meistaradeildina fjórum sinnum fyrir ţađ ađ vinna HM einu sinni," sagđi Modric.

„Hvađ sem gerist í úrslitaleiknum er ţetta stćrsta saga í sögu króatískra íţrótta. Viđ ţráum ţađ allir ađ verđa meistarar. Viđ höfum allt sem liđ ţarf til ţess ađ verđa Heimsmeistari."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía