banner
fös 13.júl 2018 20:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Modric myndi fórna Meistaradeildarmedalíunum
watermark Luka Modric er búinn ađ vera einn besti mađur Heimsmeistaramótsins.
Luka Modric er búinn ađ vera einn besti mađur Heimsmeistaramótsins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Luka Modric og félagar í króatíska landsliđinu eru ađ fara ađ spila úrslitaleikinn á HM á sunnudaginn. Í Króatía búa ađeins rúmlega 4 milljón manns, en í Frakklandi, sem er mótherji Króatíu í úrslitaleiknum, búa um 67 milljónir.

Króatía er ein besta íţróttaţjóđ heims og er međ frábćrt íţróttafólk í flestum íţróttum.

Ef liđiđ verđur Heimsmeistari á sunnudaginn verđur ţađ stćrsta íţróttaafrek í sögu Króatíu en Modric, fyrirliđi Króata, vćri til í ađ gefa margt fyrir sigur í leiknum.

Modric er á mála hjá Real Madrid og ţar hefur hann unniđ allt sem hann mögulega hefur getađ unniđ ţar á međal Meistaradeildina fjórum sinnum.

Hann vćri hins vegar til í ađ fórna Meistaradeildarmedalíum sínum fyrir Heimsmeistarabikarinn.

„Ég myndi skipta á ţví ađ vinna Meistaradeildina fjórum sinnum fyrir ţađ ađ vinna HM einu sinni," sagđi Modric.

„Hvađ sem gerist í úrslitaleiknum er ţetta stćrsta saga í sögu króatískra íţrótta. Viđ ţráum ţađ allir ađ verđa meistarar. Viđ höfum allt sem liđ ţarf til ţess ađ verđa Heimsmeistari."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía