banner
fös 13.júl 2018 20:08
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Shaqiri til Liverpool (Stađfest)
Shaqiri er mćttur til Liverpool.
Shaqiri er mćttur til Liverpool.
Mynd: Liverpool
Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er orđinn leikmađur Liverpool. Ţetta fékkst stađfest rétt í ţessu.

Shaqiri gekkst undir lćknisskođun hjá Liverpool í dag eftir ađ félagiđ virkjađi 13,5 milljón punda riftunarverđ í samningi hans hjá Stoke.

Svissneski landsliđsmađurinn kom til Stoke áriđ 2015 eftir ađ hafa áđur leikiđ međ Inter og Bayern Munchen.

Á síđasta tímabili skorađi Shaqiri átta mörk í 38 leikjum ţegar Stoke féll. Eftir tímabiliđ gerđi Shaqiri grein fyrir ţví ađ hann myndi ekki spila í Championship-deildinni.

Shaqiri hefur tiltölulega nýlokiđ ţáttöku á HM međ Sviss og sýndi Liverpool fljót vinnubrögđ í ađ nćla í hann.

Xhaqiri er ţriđji leikmađurinn sem Liverpool fćr í sumar á eftir miđjumönnunum Fabinho og Naby Keita.

Shaqiri er vćntanlega ćtlađ ađ veita Mohamed Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino samkeppni.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía