banner
fös 13.júl 2018 20:25
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Pepsi-deildin: Víkingar komnir á ágćtis skriđ
Unnu sinn ţriđja sigur í röđ gegn lánlausum Keflvíkingum
watermark Arnţór Ingi skorađi sigurmarkiđ fyrir Víking í kvöld.
Arnţór Ingi skorađi sigurmarkiđ fyrir Víking í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
watermark Keflavík fćrist nćr Inkasso-deildinni.
Keflavík fćrist nćr Inkasso-deildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Víkingur R. 1 - 0 Keflavík
1-0 Arnţór Ingi Kristinsson ('4 )
Rautt spjald: Davíđ Örn Atlason , Víkingur R. ('90)
Lestu nánar um leikinn

Víkingur er á góđu skriđi í Pepsi-deild karla en ţeir lögđu slakasta liđ deildarinnar hingađ til, Keflavík, ađ velli í kvöld. Ţađ gengur gjörsamlega ekkert hjá Keflavík sem hefur ekki skorađ deildarmark síđan 4. júní síđastliđinn.

Enginn Kári enn hjá Víkingum
Miđvörđurinn Kári Árnason samdi viđ Víking áđur en HM í Rússlandi hófst. Kári spilađi međ Íslandi á mótinu, en Ísland féll úr leik í riđlakeppninni.

Ţađ eru orđnar rúmar tvćr vikur síđan Ísland féll úr leik en Kári hefur ekki enn spilađ fyrir Víking.

Hann var ekki í leikmannahóp í kvöld en var skráđur í liđsstjórnina. Mögulega eitthvađ meiddur. Ţađ kemur líklegast í ljós betur á eftir ţegar viđtöl skila sér.

Ţrír sigrar í röđ
Ţrátt fyrir ađ Kári var ekki međ ţá voru Víkingar sterkir í ţessum leik og ţeir náđu ađ halda hreinu - kannski ekki skrítiđ ţar sem mikiđ sjálfstraust vantar hjá Keflavík. Guđlaugur Baldursson hćtti sem ţjálfari Keflavíkur í vikunni og stýrđi Eysteinn HúnI Hauksson liđinu í Fossvoginum í kvöld.

Ţađ var ađeins eitt mark skorađ í ţessum leik og ţađ tók ekki langan tíma ađ fá ţađ. Arnţór Ingi Kristinsson skorađi ađeins eftir fjórar mínútur.

„Ţetta tók ekki langan tíma!!! Arnţór Ingi skorar međ fínu skoti úr teignum eftir fyrirgjöf frá Jörgen Richardsen sem óđ upp vinstri vćnginn. Ţetta var ákaflega auđvelt!" skrifađi Elvar Geir Magnússon í beinni textalýsingu frá leiknum.

Ţađ voru ekki rosaleg gćđi í ţessum leik og ţađ voru ekki fleiri mörk skoruđ og dugđi mark Arnţórs á fjórđu mínútu til sigurs.

Hvađ ţýđa ţessi úrslit?
Ţetta var ţriđji sigur Víkinga í röđ og er liđiđ komiđ upp í fimmta sćti deildarinnar međ 18 stig. Keflavík heldur áfram ađ sökkva nćr Inkasso-deildinni.

Keflavík er ekki búiđ ađ vinna leik í sumar - liđiđ er á botni deildarinnar međ ţrjú stig.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía