banner
lau 14.júl 2018 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Kvennaliđ Man Utd tilkynnir hóp sinn - Enskar landsliđskonur
watermark Alex Greenwood er í enska landsliđinu.
Alex Greenwood er í enska landsliđinu.
Mynd: NordicPhotos
Eins og verđur Manchester United međ kvennaliđ á nćstu leiktíđ. Man Utd mun byrja í B-deildinni á Englandi, en í gćr var tilkynnt hvađa leikmenn munu spila međ félaginu.

Casey Stoney, fyrrum landsliđsfyrirliđi Englands og fyrrum leikmađur Liverpool, mun ţjálfa United.

Hún hefur tekiđ sjö fyrrum leikmenn Liverpool til Man Utd ţar á međal eru tvćr enskar landsliđskonur.

Ensku landsliđskonurnar eru Siobhan Chamberlain and Alex Greenwood og eru ţćr stćrstu nöfnin í ţessu liđi. Chamberlain er markvörđur og Greenwood varnarmađur.

„Viđ erum međ ungt liđ, spennandi liđ og viđ erum međ skemmtilegt liđ," sagđi Casey Stoney viđ heimasíđu United ţegar leikmannahópurinn var kynntur.

Hópurinn hjá kvennaliđi Man Utd:
Lizzie Arnot (Hibernian), Fran Bentley (Man City), Siobhan Chamberlain (Liverpool), Charlie Devlin (Millwall), Leah Galton (Bayern Munich), Mollie Green (Everton), Alex Greenwood (Liverpool), Kirsty Hanson (Doncaster Rovers Belles), Martha Harris (Liverpool), Naomi Hartley (Liverpool), Lauren James (Arsenal), Aimee Palmer (Bristol City), Emily Ramsey (Liverpool), Lucy Roberts (Liverpool), Ebony Salmon (Aston Villa), Jess Sigsworth (Doncaster Rovers Belles), Kirsty Smith (Hibernian), Ella Toone (Man City), Amy Turner (Liverpool), Millie Turner (Bristol City), Katie Zelem (Juventus)

*Innan sviga er síđasta félag sem leikmennirnir spiluđu fyrir.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía