Ray: Fannst liđiđ alltaf eiga ađeins inni
Ísak yngstur í sögu ÍA: Skemmtilegt ađ fá bónus í síđasta leik
Gulli Jóns áfram međ Ţrótt: Í meginatriđum klárt ađ ég verđi í tvö ár í viđbót
Jói Kalli: Viđ eigum fyllilega skiliđ ađ vinna ţessa deild
Brynjar Björn: Ég verđ áfram
Kristján Ómar međ óvćntan gest í viđtali: Menn skildu allt eftir á vellinum
Lúđvík: Formađurinn spurđi um einhvern góđan ţjálfara á lausu
Bjarni Jó: Fullt af ţjálfarastöđum lausum á Íslandi
Donni: Vćnti ţess ađ öllu óbreyttu ađ vera ţjálfari Ţórs/KA
Palli Gísla: Viđ vorum inn í veggnum, ekki upp viđ hann
Rafn Markús: Langt fyrir ofan allar spár
Jón Karls um fall Hattar: Hundfúlir međ ţađ
Binni Gests: Ef ţú skítur upp á bak ţá ţarftu ađ skeina ţér
Óli G. eftir kveđjuleikinn: Á tímapunkti áttum viđ alla bikara sem voru í bođi á landinu
Elín Metta: Svekkjandi ađ ná ţví ekki
Pétur Péturs: Komiđ mest á óvart ađ stjórnarmenn eru ađ taka viđtöl viđ mig eftir leik
Arnar eftir ađ Afturelding fór í Inkasso: Erum besta liđiđ
Dean Martin: Ţađ er enginn ánćgđur ađ falla úr deildinni
Einlćgur Gummi Magg: Allt í rugli
Vigfús: Eins og ćfingaleikur í janúar
banner
fös 13.júl 2018 21:07
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Eysteinn Hauks: Vantar einhverja drullusokka
watermark Eysteinn Húni Hauksson.
Eysteinn Húni Hauksson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Eysteinn Húni Hauksson er tekinn tímabundiđ viđ liđi Keflavíkur í Pepsi-deildinni. Eysteinn hefur veriđ ađstođarţjálfari Keflavíkur en Guđlaugur Baldursson, ţjálfari liđsins, lét af störfum í vikunni.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  0 Keflavík

Eysteinn stýrđi Keflavík í fyrsta sinn í kvöld, í leik gegn Víkingi í Fossvogi. Leikurinn tapađist 1-0 og er Keflavík enn án sigurs í Pepsi-deildinni eftir 12 leiki spilađa.

„Ég er svekktur fyrir hönd strákanna, ţeir hlupu úr sér lungun," sagđi Eysteinn eftir leik.

Keflavík hefur ekki skorađ deildarmark frá 4. júní.

„Ef menn hafa ekki trú á ţessu ţá geta ţeir hćtt ţessu, en ţetta kemur - ţessir strákar mćta á hverjum degi tilbúnir og leggja sig fram. Viđ ćtlum ađ snúa ţessu viđ."

„Viđ höfum unniđ nokkuđ í sóknarleiknum síđustu tvö ár, en ţađ ţarf ekki ađ vinna neitt í honum, menn ţurfa bara ađ fara til ađ skora, ţađ er mín skođun. Ţetta var andlegt frekar en eitthvađ taktískt í dag, ađ viđ skyldum ekki skora mörk."

„Ţađ er ekkert ađ andanum í hópnum, ţađ vantar einhverja drullusokka ef eitthvađ er. Ţetta eru frábćrir náunga og ţeir koma dag eftir dag í ţessu mótlćti, í ţessu veđri. Ţeir verđa bara ađ halda áfram og gefast ekki upp."

Ađspurđur sagđist Eysteinn ekki vita hvort hann yrđi áfram í nćsta leik en viđtaliđ er í heild sinni hér ađ ofan.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía